Námskeið fyrir lengra komna

Þetta námskeið gagnast þeim sem hafa náð ágætum tökum á fluguköstum en langar að læra betur að veiða flugu í straumvatni með ólíkum aðferðum.

Farið verður yfir hvernig lesa á straum og hvernig veiðimaður velur mismunandi aðferðir við mismunandi aðstæður.

Aðferðir sem verður farið yfir. Andstreymisveiði, Euro Nymphing, Straumfluguveiði.

Námskeiðið er 12 klst frá 08:00 til 14:00 og 15:00 til 21:00.

Verð: 29.900 kr