Reykjadalsá

Reykjadalsá er ein af þverám Laxár í Aðaldal, liðast undurhæg niður Reykjadalinn og fellur í Vestmannsvatn. Úr Vestmannsvatni tengist hún svo Laxá um Eyvindarlækinn. Reykjadalsá er rómuð fyrir þurrfluguveiði


Veiðireglur

Veiðitímabilið er 1. apríl til 30. september.

6 stöngum er skipt á þrjú tveggja stanga svæði og er innbyrðis skipting samkomulag veiðimanna.

Aðeins er leyfð fluga á svæðinu.

Öllum laxi skal sleppt en heimilt að hirða urriða og bleikju.


Veiðihús

Nýlegt veiðihús með uppábúnu rúmi fylgir leyfum.


Annað

Árleg veiði síðustu ára hefur verið 100-150 laxar og um 1.500 urriðarar.

Veiðibók er í veiðihúsi.


SkilmálarVeiðileyfi fást ekki endurgreidd. Kaupandi skuldbindur sig til að skrá alla veiði samviskusamlega í þar til gerða veiðibók.