Gjafabréf Fluguveiði.is


Frábær tækifærisgjöf fyrir veiðimanninn í þinni fjölskyldu!

Þú einfaldlega smellir á kaupa veiðileyfi, velur upphæð og gengur frá kaupum hér á vefnum.

Þegar búið er að velja upphæð fyllir þú inn nafn þess sem þú vilt gefa gjafabréfið, kennitölu, símanúmer og netfang þitt eða handhafa bréfsins og verður bréfið sent í tölvupósti um hæl.

Gjafabréfið gildir í 3 ár frá kaupum.


Hér að neðan eru leiðbeiningar.

Hér velur þú upphæð sem þú vilt gefa.

This image has an empty alt attribute; its file name is Screen-Shot-2021-02-04-at-16.21.55-1024x735.png

Hér getur þú skrifað kveðju til þess sem þú vilt gefa gjafabréfið.

This image has an empty alt attribute; its file name is Screen-Shot-2021-02-04-at-15.55.21-1024x417.png

ATH! ef sett er netfang þess gefa á bréfið, fær hann það sent beint í tölvupósti við kaup, en einnig er hægt að skrá netfang kaupanda og þá færð þú bréfið sent í tölvupósti til að senda áfram á þann sem þú vilt gefa það.

This image has an empty alt attribute; its file name is Screen-Shot-2021-02-04-at-16.14.29-1024x617.png