Um Fluguveiði.is

Fluguveidi.is er veiðileyfa söluvefur ásamt því að selja ýmislegt annað sem tengist stangveiði á íslandi. Hvort sem þú er að leita að veiðileyfi í urriða, bleikju eða lax þá er fluguveidi.is fyrir þig. Fluguveidi.is er með á leigu fjölmörg veiðisvæði á Íslandi fyrir lax og silungsveiði í ám og vötnum.

R&M ehf (Iceland Fishing Guide) kt. 710510 1560 er eigandi fluguveidi.is. R&M ehf hefur starfað við veiðileyfasölu síðan 2010 við góðan orðstír undir formerkjum Iceland Fishing Guide.

fluguveidi.is – Netfang: [email protected] – Sími: 4499905

R&M ehf kr. 710510 1560 starfar sem ferðaskrifstofa og hefur tilheyrandi leyfi frá ferðamálastofu.