Matthías Þór Hákonarson

Ferðagjöf

Notaður ferðagjöfina þína hjá okkur! Sendu okkur ferðagjöfina þína og við látum þig hafa inneignarnótu sem gildir í 3 ár til kaupa á veiðileyfum á öllum okkar svæðum. NOTA FERÐAGJÖF!

Reykjadalsá

Reykjadalsá er ein af þverám Laxár í Aðaldal, liðast undurhæg niður Reykjadalinn og fellur í Vestmannsvatn. Úr Vestmannsvatni tengist hún svo Laxá um Eyvindarlækinn. Reykjadalsá er rómuð fyrir þurrfluguveiði Veiðireglur Veiðitímabilið er 1. apríl til… Read More »Reykjadalsá